[Date Prev][Date Next] [Thread Prev][Thread Next] [Date Index] [Thread Index]

Re: Icelandic translation updateÉg hafði nú SourceCafe lásana í huga þegar ég skrifaði þetta, en þorði
ekki að nefna það af hreinum púritanisma - gerði ráð fyrir að það væri
líka í CVS eða subversion.

Smá gúggl sýnir að bæði CVS og subversion virðast bjóða upp á svipaða
fídusa - og það viljandi ;o)
http://www.google.com/search?q=cvs%20lock
http://www.google.com/search?q=subversion+lock

Það er engin ástæða til að nota SourceSafe þegar það eru til (a.m.k.)
2 open source tól sem eru ókeypis og mun betri að öllu leyti.

Kveðja
Einar Jón


On 09/11/05, Stefán Freyr Stefánsson <stefan@ru.is> wrote:
> -----BEGIN PGP SIGNED MESSAGE-----
> Hash: SHA1
>
> Ég hef þagað hingað til en nú get ég það ekki lengur.
>
> Daginn sem þýðingarverkefni fyrir eitthvað það mest "Open Source"
> hugbúnaðarverkefni sem fyrirfinnst í heimi hér verður hýst á Visual Source Safe
> er dagurinn sem helvíti frýs!!!
>
> Hver hafði annars hugsað sér að borga leyfin fyrir VSS og þá sérstaklega þessa
> "vefviðbót" sem ég veit að kostar ekki undir nokkrum hundraðþúsundköllum!
>
> Ég hef því miður ekki tíma til að sinna þessu verkefni neitt eins og er en verð
> þó að láta þessa skoðun mína í ljós. Í fyllstu alvöru þá er okkur ekki stætt á
> því að nota VSS! Ég vil benda á að það á að vera hægt að setja CVS og eflaust
> Subversion upp á þann máta að skrám er læst í þeim þó að því sé ekki framfylgt
> jafn harkalega og í VSS.
>
> kv. Stefán Freyr.Reply to: