[Date Prev][Date Next] [Thread Prev][Thread Next] [Date Index] [Thread Index]

Re: Þýðingarmaraþonkvöld?



Þann 1.11.2005 skrifaði Kristinn B. Gylfason <kristgy@askur.org>:
>
> Snilld.  Ég get reddað aðstöðu í Háskólanum.  Ætla að athuga með tvo
> menn í viðbót.
>
> Hafa menn tillögu um tímasetningu (mér líst best á kvöld á virkum degi).
>
> KBG
>
[KLIPP]

Sæll Kristinn,

Mér sýnist af umræðunni að fólki lítist almennt vel á mánudagskvöldið.
Gætirðu gáð hvort aðstaða sé laus þá?

Ég get þá verið búinn að brjóta level1 (stór .po skrá með strengjum
fyrir allt uppsetningarferlið) upp í nokkrar einingar, sem fólk getur
svo tekið að sér.

Annað, eru tölvur á svæðinu, og eru þær keyrandi linux? Þó ég sé ekki
mikill KDE-maður þykir mér kbabel langbest af þessum þýðingartólum.

Með kveðju,
--
Davíð Steinn Geirsson
Reykjavik, Iceland
davidgeirs@gmail.com
+354 8696608



Reply to: