[Date Prev][Date Next] [Thread Prev][Thread Next] [Date Index] [Thread Index]

Re: Þýðingarmaraþon



Sælir

Frábært framtak.
Ég er í Ungverjalandi eins og er þannig að ég á erfitt með að mæta.

Ég vil bara benda á að í ensku útgafunni af ordabok.is er hægt að
fletta upp á öllum orðum án vandræða (á íslensku útgáfunni þarf maður
að skrá sig inn).
http://ordabok.is/english.asp

Ég veit ekki alveg hvort þetta er "bug eða feature" svo að það er
aldrei að vita hvort þetta verður "lagað" á næstunni.

Gangi ykkur vel
Einar Jón

On 13/08/06, David Geirsson <davidgeirs@gmail.com> wrote:
Sæl öll,

Hann Kristinn Gylfason hafði samband við mig nýverið með þá hugmynd að
safna fólki saman í annað þýðingarmaraþon. Mér þykir þetta mjög fín
hugmynd, og er áætlunin að hittast næstkomandi laugardag (19. ágúst) um
11 og þýða eitthvað fram eftir degi. Hann Kristinn ætlaði að reyna að
redda sömu aðstöðu og síðast.

Þeir sem hafa áhuga og getu til þess að mæta mættu endilega láta vita af
því hér á listanum.

Með kærri kveðju,
--
David Steinn Geirsson
Reykjavik, Iceland
+354 8696608
davidgeirs@gmail.com


--
To UNSUBSCRIBE, email to debian-user-icelandic-REQUEST@lists.debian.org
with a subject of "unsubscribe". Trouble? Contact listmaster@lists.debian.org





Reply to: