[Date Prev][Date Next] [Thread Prev][Thread Next] [Date Index] [Thread Index]

ÞýðingarmaraþonSæl öll,

Hann Kristinn Gylfason hafði samband við mig nýverið með þá hugmynd að
safna fólki saman í annað þýðingarmaraþon. Mér þykir þetta mjög fín
hugmynd, og er áætlunin að hittast næstkomandi laugardag (19. ágúst) um
11 og þýða eitthvað fram eftir degi. Hann Kristinn ætlaði að reyna að
redda sömu aðstöðu og síðast.

Þeir sem hafa áhuga og getu til þess að mæta mættu endilega láta vita af
því hér á listanum.

Með kærri kveðju,
-- 
David Steinn Geirsson
Reykjavik, Iceland
+354 8696608
davidgeirs@gmail.comReply to: