[Date Prev][Date Next] [Thread Prev][Thread Next] [Date Index] [Thread Index]

Re: Richard Stallman á Íslandi - tímarSælir.
Búið er að ákveða stað og stund fyrir fyrirlestrana...
Allar upplýsingar er að finna á http://www.rglug.org/stallman.html en hér fylgir það sem mestu skiptir..

Þann 10. janúar kl. 16.00 - 18.00 mun Stallman halda ræðu um höfundarétt ("Copyright vs. community"). Þann 11. janúar kl 16.00 - 18.00 mun Stallman halda ræðu um einkaleyfi ("The danger of software patents"). Báða dagana opnar kl. 15.30 og ræðan hefst um kl 16. Eftir ræðuna svarar Stallman spurningum. Ræðurnar verða haldnar í nýbyggingu kennaraháskóla íslands við Skaftahlíð.

-> nánar á http://www.rglug.org/stallman.html

Kveðja
Einar Jón
-----
Frítt netfang og dagbók!
Stofnaðu Frípóst á http://www.visir.is og vertu í góðu sambandi.Reply to: