[Date Prev][Date Next] [Thread Prev][Thread Next] [Date Index] [Thread Index]

Udev



Hæ hó
    Það var nú erfitt að finna eitthvert efni innan um spammið á listanum :)
En nú fáið þið eitthvað tengt Debian.
Mig langar til að láta udev framkvæma eftirfarandi skipun
fxload -D /proc/bus/usb/001/002 -I niusbb_firmware.hex -s niusbb_loader.hex
en gallinn er að ég veit ekki parametrana sem koma á eftir
/proc/bus/usb
fyrr en eftir að tækið er komið í. Kunnið þið einhverja leið til að skilgreina 
þessa parametra í udev?

Kveðja
Gaui



Reply to: