[Date Prev][Date Next] [Thread Prev][Thread Next] [Date Index] [Thread Index]

Re: Enn meira um þýðingarmaraþonOn Tue, Nov 22, 2005 at 10:41:07PM +0000, Kristinn B. Gylfason wrote:
> 
> Ég er til í annað maraþonkvöld.  Hvað segja menn um næsta
> mánudagskvöld (28. nóv. kl. 20:00)?
> 
> Kristinn B. Gylfason
> 
> On Tue, Nov 22, 2005 at 06:32:40PM +0000, Einar Jón wrote:
> > Sælir
> > 
> > Var það eitt að minnast á Microsoft vörur nóg til að drepa niður allan
> > áhuga hjá fólki?
> > 
> > Er annars eitthvað búið að gerast í server/CMS málum síðustu 2 vikur?
> > Er rétt að halda annað þýðingarkvöld eða vilja menn halda áfram hver í
> > sínu horni?
> > Ég vil endilega klára level 1 sem fyrst.
> > 
> > Kveðja
> > Einar Jón
> > 
> > English summary:
> > Questions about the debian-install translation to icelandic - If you
> > don't understand this, you probably can't help with the translation
> > anyway...
> > 
> 

Sælir allir,

Ég verð að segja fyrir mitt leyti að betra væri að halda það
einhverntíman eftir mánaðarmót, þar sem ég er í prófum. Ég veit ekki til
þess að búið sé að setja upp CVS-legt kerfi fyrir þýðinguna, ég held að
það strandi á því að finna vél sem hægt er að keyra það á.

Ég fer í síðasta prófið mánudaginn 5. des. Ef aðrir vilja halda annað
þýðingarmaraþon fyrir þann tíma skal ég uppfæra skrárnar og gera
tilbúnar, en að öllum líkindum get ég ekki mætt.

Með kveðju,
-- 
David Steinn Geirsson
Reykjavik, Iceland
+354 8696608
davidgeirs@gmail.comReply to: